Important information regarding traffic during the competition

Vegurinn frá Laugarvatni (37) í átt að Geysi verður lokaður frá gatnamótunum við Biskupstungnabraut í átt að Laugarvatni milli kl 18.00 og 19.00 laugardaginn 11 júní. Einnig verður Laugarvatnsvegur frá Laugarvatni að Svínavatni lokaður í áttina að Laugarvatni frá kl 19.30 meðan keppendur fara þar um. Reikna má með töfum á umferð í á Laugarvatnsvegi, Biskupstungnavegi, Þingvallavegi og Lingdalsheið frá kl 18.00 þann 11. júlí meðan hjólreiðakeppning Kia Gullhringurinn fer fram.

Share this article:

Latest news

05.07.2021

KIA Golden Circle Challenge – Schedule

18.06.2021

Guest of honour at KIA Golden Circle Challenge handcycles 400 KM

10.06.2021

Results for Salomon Hengill Ultra Trail 2021

15.03.2021

“Nature Run” is a perfect way to get in shape for Hengill Ultra Trail

Get in touch

© The Viking Tournaments 2020 - 2021
Website by: Gasfabrik