Important information regarding traffic during the competition

Vegurinn frá Laugarvatni (37) í átt að Geysi verður lokaður frá gatnamótunum við Biskupstungnabraut í átt að Laugarvatni milli kl 18.00 og 19.00 laugardaginn 11 júní. Einnig verður Laugarvatnsvegur frá Laugarvatni að Svínavatni lokaður í áttina að Laugarvatni frá kl 19.30 meðan keppendur fara þar um. Reikna má með töfum á umferð í á Laugarvatnsvegi, Biskupstungnavegi, Þingvallavegi og Lingdalsheið frá kl 18.00 þann 11. júlí meðan hjólreiðakeppning Kia Gullhringurinn fer fram.

Share this article:

Latest news

01.12.2023

Planning a Trip to Hengill Ultra?  

01.12.2023

Registration for Hengill Ultra Starts Today

09.06.2023

The race is on! SHUTV is back and tag your tweets with #hengill23

04.06.2023

Runners from 27 Countries

Get in touch

© The Viking Tournaments 2020 - 2024
Website by: Gasfabrik