Fólkið á bakvið keppnirnar

Víkingateymið

Á bakvið Víkingamótin er einvala úrval af góðu fólki sem vinnur þreytulaust við að skipuleggja og takast á við þau fjöldamörg verkefni sem tengjast þessum viðburðum ár hvert. Margt hvert er þaulvant í sínu fagi, atvinnufólk í sportinu og kunnug hverjum hnútum sem viðsnýr þeirra grein. Ásamt fólkinu hér að neðan er stór hópur af fólki sem kemur að keppnunum í kringum viðburðardaginn.

Guðmundur Gunnarsson - Víkingamótin

Guðmundur Gunnarsson

Verkefnisstjóri - Uppsetning
Hrund Baldursdóttir - Víkingamótin

Hrund Baldursdóttir

Verkefnisstjóri - Þjónust og birgðir í brautum
Lingþór Jósepsson - Víkingamótin

Lingþór Jósepsson

Ráðgjöf í Hengil Ultra
Þórir Erlingsson - Víkingamótin

Þórir Erlingsson

Forseti mótsstjórnar
Arngrímdur Fannar - Víkingamótin

Arngrímur Fannar

Verkefnisstjóri - Uppsetning
Eva Ólafsdóttir - Víkingamótin

Eva Ólafsdóttir

Verkefnisstjóri - Verðlaunaafhending
Ólafur Stefánsson - Víkingamótin

Ólafur Stefánsson

Verkefnisstjóri - Mótsstjórn
Einar Bárðarson - Víkingamótin

Einar Bárðarson

Mótsstjórn
Áslaug Thelma Einarsdóttir - Víkingamótin

Áslaug Thelma Einarsdóttir

Mótsstjórn

Nytsamlegt & Nauðsynlegt!

Víkingamóta Verslunin

Innan skamms munum við bjóða upp á skemmtilegar vörur tengdar Víkingamótunum. Þetta verða sérvaldar og vandaðar merkjavörur frá samstarfsaðilum okkar eins og Salomon, 66 North, Specialized o.flr.  Einnig bjóðum við upp á vörur merktar Víkingamótunum fyrir þá sem vilja eiga minjagrip um góðar stundir í góðum félagsskap. Við munum bæði hafa vörur til sölu á keppnisdögum sem og hérna á vefnum.

Fylgstu með okkur hérna á síðunni og á samfélagsmiðlum!

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2021
Website by: Gasfabrik