Fólkið á bakvið keppnirnar

Víkingateymið

Á bakvið Víkingamótin er einvala úrval af góðu fólki sem vinnur þreytulaust við að skipuleggja og takast á við þau fjöldamörg verkefni sem tengjast þessum viðburðum ár hvert. Margt hvert er þaulvant í sínu fagi, atvinnufólk í sportinu og kunnug hverjum hnútum sem viðsnýr þeirra grein. Ásamt fólkinu hér að neðan er stór hópur af fólki sem kemur að keppnunum í kringum viðburðardaginn.

Guðmundur Gunnarsson - Víkingamótin

Guðmundur Gunnarsson

Verkefnisstjóri - Uppsetning
Hrund Baldursdóttir - Víkingamótin

Hrund Baldursdóttir

Verkefnisstjóri - Þjónust og birgðir í brautum
Lingþór Jósepsson - Víkingamótin

Lingþór Jósepsson

Ráðgjöf í Hengil Ultra
Þórir Erlingsson - Víkingamótin

Þórir Erlingsson

Forseti mótsstjórnar
Arngrímdur Fannar - Víkingamótin

Arngrímur Fannar

Verkefnisstjóri - Uppsetning
Eva Ólafsdóttir - Víkingamótin

Eva Ólafsdóttir

Verkefnisstjóri - Verðlaunaafhending
Ólafur Stefánsson - Víkingamótin

Ólafur Stefánsson

Verkefnisstjóri - Mótsstjórn
Einar Bárðarson - Víkingamótin

Einar Bárðarson

Mótsstjórn
Áslaug Thelma Einarsdóttir - Víkingamótin

Áslaug Thelma Einarsdóttir

Mótsstjórn

Nytsamlegt & Nauðsynlegt!

Víkingamóta Verslunin

Innan skamms munum við bjóða upp á skemmtilegar vörur tengdar Víkingamótunum. Þetta verða sérvaldar og vandaðar merkjavörur frá samstarfsaðilum okkar eins og Salomon, 66 North, Specialized o.flr.  Einnig bjóðum við upp á vörur merktar Víkingamótunum fyrir þá sem vilja eiga minjagrip um góðar stundir í góðum félagsskap. Við munum bæði hafa vörur til sölu á keppnisdögum sem og hérna á vefnum.

Fylgstu með okkur hérna á síðunni og á samfélagsmiðlum!

Sponsor Salomon
Sponsor Garmin
Sponsor 66 North
Sponsor Tag Heuer - Michelsen
Sponsor Specialized - Krían Ísland

Sponsor Powerade
Sponsor Coca Cola
Sponsor Víking Brugghús
Sponsor SS
Sponsor Snickers
Sponsor Holtakjúklingur
Sponsor Buff
Sponsor Snickers Workwear
Sponsor Now

Sponsor Íslenska Gámafélagið
Sponsor Samskip
Sponsor Byko
Sponsor Bílaleiga Akureyrar - Europcar
Sponsor Exton

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2021
Website by: Gasfabrik