Passleg leið fyrir byrjendur og áhugasama unga göngugarpa.
-
Skráningargjald
- Ræsing kl 10:40
- Skráningargjald til 10. ágúst: 5.900 kr
- Skráningargjald 6.500 kr
Innifalið í mótsgjaldi: Þátttökumedalía og máltíð frá matarvagni á Garðabæjar götubitanum við Vífilstaði
Skráningarfrestur til 13. september
Leiðarlýsing og kort af leið koma á vefinn fljótlega.
-
Leiðarlýsing
Leiðarlýsing fyrir 5 km leiðina kemur á vefinn fljótlega.
Garmin Eldslóðin er utanvegahlaup í fallegri og stórbrotinni náttúru Íslands við borgarmörkin.
Hlaupið er frá Vífilsstöðum inn að Búrfellsgjá, þar upp að Helgafelli og aftur til baka að Vífilsstöðum.
Keppnisbrautin er hugsuð þannig að brautin sé áskorun fyrir lengra komna en um leið falleg og auðfarin, með minni hækkun en gengur og gerist í stóru utanvegahlaupunum. Um þrjár mismunandi brautir er að ræða og eru þær hannaðar til að bæði byrjendur og lengra komnir geti átt frábæran hlaupadag saman í Heiðmörkinni.