Næsta keppni
4. september 2021
Dagar
Klst
Mín
Scroll down
 NOW Eldslóðin Logo

Utanvegahlaup í náttúru Íslands

NOW Eldslóðin

Víkingamótin

Eldslóðin er utanvegahlaup í fallegri og stórbrotinni náttúru Íslands, við borgarmörk!

Hlaupið er frá Vífilstöðum í Garðabæ, meðfram Vífilstaðavatni, inn að Búrfellsgjá og þar upp að Helgafelli og aftur tilbaka að Vífilstöðum.

Keppnisbrautin er hugsuð þannig að brautin sé áskorun fyrir lengra komna en um leið falleg og auðfarin, með minni hækkun en gengur og gerist í stóru utanvegahlaupunum. Þá eru líka hugsaðar tvær styttri keppnisbrautir með það að leiðarljósi að í lok sumars geti þetta verið skemmtilegt uppskeruhlaup þar sem byrjendur og lengra komnir geti átt frábæran dag saman í Heiðmörkinni.

Í ár verður í fyrsta sinn boðið upp á 100KM liðakeppni sem er skipt upp þannig að fjórir keppendur hlaupa 25KM hringinn og gildir samanlagður tími þeirra í liðakeppni en að sjálfsögðu virkar tíminn þeirra líka sem einstaklings tími.

Eins og í öllum hinum Víkingamótunum, verður lögð áhersla á öryggi, umgjörð og gleði.

Skoðaðu keppnirnar

Hlauptu í náttúru Íslands

 • Stígðu fyrsta skrefið
 • Settu í annan gír
 • Njóttu samverunnar
 • Bættu metið
 • Sigraðu sjálfan þig
 • Komdu í mark!
Leiðir fyrir hlaupagarpara landsins

Leiðir & Kort

Brautirnar eru hannaðar í samstarfi við þaulvana utanvegahlaupara þ.á.m. Friðleif Friðleifsson ráðgjafa okkar og þjálfara landsliðs utanvegahlaupara Íslands. Í ár verður í fyrsta sinn boðið uppá 100km liðakeppni, þar sem fjórir hlauparar hlaupa 25km leiðina og gildir samanlagður tími þeirra. Brautin verður vel merkt og brautaröryggi verður tryggt með vöktun. Nokkrir millitímar verða teknir í brautinni til að auka upplýsingaflæði og um leið öryggi keppenda.

 Í lok hlaupsins fá allir keppendur þátttöku verðlaun og við blásum í glæsilega grillveislu og gleði.

Eldslóðin 5K
Byrjendur
5 km Byrjendur
106km <?php echo $textfieldMap; ?> af leið
5 km
Dagssetning
4. september 2021
Ræsing
13:30

Passleg leið fyrir byrjendur og áhugasama unga göngugarpa. Falleg leið sem byrjar frá Vífilstöðum og fer upp að Helgafelli og tilbaka.

 • Skráningargjald
  • Skráningargjald frá 6. desember: 6.900,- kr
  • Skráningargjald til miðnættis 5. des: 5.500,- kr
  • Skráningu lýkur: kl 23:59 þann 3. september 2021
  • Innifalið í mótsgjaldi er vöktun, matur og drykkur í brautinni, þátttökumedalía, máltíð að keppni lokinni og aðgangur að hjúkrunarfræðingi.
 • Gögn
 • Leiðarlýsing

  Eldslóðin verður haldin í annað sinn laugardaginn 4. september 2021. Hlaupið er frá Vífilstöðum meðfram Vífilstaðavatni inn að Búrfellsgjá, upp að Helgafelli og hringinn í kringum það og svo sem leið liggur til baka. Samtals er leiðin um 28km og er utanvega. Einnig eru í boði vegalengdirnar 5km og 9km. Þá er einnig boðið upp á liðakeppni í 28km vegalengdinni og í fyrsta sinn er boðið uppá liðakeppni í 100km.

  Eldslóðin er ný keppnisbraut sem lögð er í samráði við nokkra þaulvana utanvegahlaupara, þar á meðal Friðleif Friðleifsson ráðgjafa okkar og þjálfara landsliðs utanvegahlaupara. Keppnisbrautin er hugsuð þannig að um leið og hún sé áskorun fyrir lengra komna sé brautin um leið falleg og auðfarin og með minni hækkun en gengur og gerist í stóru utanvegahlaupunum. Það er boðið uppá liðakeppni bæði í 28km og 100km. Þá eru líka hugsaðar tvær styttri keppnisbrautir með það að leiðarljósi að í lok sumars geti þetta verið skemmtilegt uppskeruhlaup þar sem byrjendur og lengra komnir geti átt frábæran dag saman í Heiðmörkinni.

  Eins og í öllum mótum mótaraðarinnar Víkingar verður lögð áhersla á öryggi, umgjörð og gleði. Brautin verður vel merkt og brautaröryggi verður tryggt með vöktun. Í lok hlaupsins fá allir keppendur þátttöku verðlaun og það verður glæsileg grillveisla og gleði.

  Þjóðþekktir eru álfarnir og huldufólkið í hrauninu í kringum Búrfellsgjána. Sérstök sendinefnd sjáenda og samningafólks fór á fund þeirra síðasta haust fyrir hönd skipuleggjenda. Samið var um það að gegn því að hlauparar gættu þess að fara vel um náttúruna myndu álfarnir gæta hlauparanna í brautinni og huldufólkið umleika keppendur vernd og fylla þá eldmóði í hlaupinu.

  Skráning í Eldslóðina og öll mót mótaraðarinnar Víkingar er á netskraning.is/vikingar

Eldslóðin 9K
Vanir hlauparar
9 km Vanir hlauparar
106km <?php echo $textfieldMap; ?> af leið
9 km
Dagssetning
4. september 2021
Ræsing
13:00

Aðeins lengri leið en sú fyrsta og hentar vanari hlaupagörpum eða þeim sem vilja skora á sig í lengra hlaup.

 • Skráningargjald
  • Skráningargjald frá 6. desember: 8.900,- kr
  • Skráningargjald til miðnættis 5. des: 7.900,- kr
  • Skráningu lýkur: kl 23:59 þann 3. september 2021
  • Innifalið í mótsgjaldi er vöktun, matur og drykkur í brautinni,  vegleg þátttökumedalía, máltíð að keppni lokinni og aðgangur að hjúkrunarfræðingi.
 • Gögn
 • Leiðarlýsing

  Eldslóðin verður haldin í annað sinn laugardaginn 4. september 2021. Hlaupið er frá Vífilstöðum meðfram Vífilstaðavatni inn að Búrfellsgjá, upp að Helgafelli og hringinn í kringum það og svo sem leið liggur til baka. Samtals er leiðin um 28km og er utanvega. Einnig eru í boði vegalengdirnar 5km og 9km. Þá er einnig boðið upp á liðakeppni í 28km vegalengdinni og í fyrsta sinn er boðið uppá liðakeppni í 100km.

  Eldslóðin er ný keppnisbraut sem lögð er í samráði við nokkra þaulvana utanvegahlaupara, þar á meðal Friðleif Friðleifsson ráðgjafa okkar og þjálfara landsliðs utanvegahlaupara. Keppnisbrautin er hugsuð þannig að um leið og hún sé áskorun fyrir lengra komna sé brautin um leið falleg og auðfarin og með minni hækkun en gengur og gerist í stóru utanvegahlaupunum. Það er boðið uppá liðakeppni bæði í 28km og 100km. Þá eru líka hugsaðar tvær styttri keppnisbrautir með það að leiðarljósi að í lok sumars geti þetta verið skemmtilegt uppskeruhlaup þar sem byrjendur og lengra komnir geti átt frábæran dag saman í Heiðmörkinni.

  Eins og í öllum mótum mótaraðarinnar Víkingar verður lögð áhersla á öryggi, umgjörð og gleði. Brautin verður vel merkt og brautaröryggi verður tryggt með vöktun. Í lok hlaupsins fá allir keppendur þátttöku verðlaun og það verður glæsileg grillveisla og gleði.

  Þjóðþekktir eru álfarnir og huldufólkið í hrauninu í kringum Búrfellsgjána. Sérstök sendinefnd sjáenda og samningafólks fór á fund þeirra síðasta haust fyrir hönd skipuleggjenda. Samið var um það að gegn því að hlauparar gættu þess að fara vel um náttúruna myndu álfarnir gæta hlauparanna í brautinni og huldufólkið umleika keppendur vernd og fylla þá eldmóði í hlaupinu.

  Skráning í Eldslóðina og öll mót mótaraðarinnar Víkingar er á netskraning.is/vikingar

Eldslóðin 28K
Afreks hlauparar
28 km Afreks hlauparar
106km <?php echo $textfieldMap; ?> af leið
28 km
Dagssetning
4. september 2021
Ræsing
12:00

Frábær hlaupaleið fyrir vana og afreks hlaupara.

 • Skráningargjald
  • Skráningargjald frá 6. desember: 12.900,- kr
  • Skráningargjald til miðnættis 5. des: 10.900,- kr
  • Skráningu lýkur: kl 23:59 þann 3. september 2021
  • Innifalið í mótsgjaldi er geymsla í þurrgeymslu við mótstjórn fyrir búnaðartösku, vöktun, matur og drykkur í brautinni., vegleg þátttökumedalía, máltíð að keppni lokinni og aðgangur að hjúkrunarfræðingi.
 • Leiðarlýsing

  Eldslóðin verður haldin í annað sinn laugardaginn 4. september 2021. Hlaupið er frá Vífilstöðum meðfram Vífilstaðavatni inn að Búrfellsgjá, upp að Helgafelli og hringinn í kringum það og svo sem leið liggur til baka. Samtals er leiðin um 28km og er utanvega. Einnig eru í boði vegalengdirnar 5km og 9km. Þá er einnig boðið upp á liðakeppni í 28km vegalengdinni og í fyrsta sinn er boðið uppá liðakeppni í 100km.

  Eldslóðin er ný keppnisbraut sem lögð er í samráði við nokkra þaulvana utanvegahlaupara, þar á meðal Friðleif Friðleifsson ráðgjafa okkar og þjálfara landsliðs utanvegahlaupara. Keppnisbrautin er hugsuð þannig að um leið og hún sé áskorun fyrir lengra komna sé brautin um leið falleg og auðfarin og með minni hækkun en gengur og gerist í stóru utanvegahlaupunum. Það er boðið uppá liðakeppni bæði í 28km og 100km. Þá eru líka hugsaðar tvær styttri keppnisbrautir með það að leiðarljósi að í lok sumars geti þetta verið skemmtilegt uppskeruhlaup þar sem byrjendur og lengra komnir geti átt frábæran dag saman í Heiðmörkinni.

  Eins og í öllum mótum mótaraðarinnar Víkingar verður lögð áhersla á öryggi, umgjörð og gleði. Brautin verður vel merkt og brautaröryggi verður tryggt með vöktun. Í lok hlaupsins fá allir keppendur þátttöku verðlaun og það verður glæsileg grillveisla og gleði.

  Þjóðþekktir eru álfarnir og huldufólkið í hrauninu í kringum Búrfellsgjána. Sérstök sendinefnd sjáenda og samningafólks fór á fund þeirra síðasta haust fyrir hönd skipuleggjenda. Samið var um það að gegn því að hlauparar gættu þess að fara vel um náttúruna myndu álfarnir gæta hlauparanna í brautinni og huldufólkið umleika keppendur vernd og fylla þá eldmóði í hlaupinu.

  Skráning í Eldslóðina og öll mót mótaraðarinnar Víkingar er á netskraning.is/vikingar

Eldslóð 4x28K
Liðakeppni - Afreks hlauparar
4x28 km Liðakeppni - Afreks hlauparar
106km <?php echo $textfieldMap; ?> af leið
4x28 km
Dagssetning
4. september 2021
Ræsing
12:00

Ný leið 2021. Hérna hlaupa fjórir keppendur sömu vegalengd og gildir samanlagður tími þeirra. Einstaklingstími gildir einnig fyrir hvern og einn.

 • Skráningargjald
  • Skráningargjald frá 6. desember: 12.900,- kr
  • Skráningargjald til miðnættis 5. des: 10.900,- kr
  • Skráningu lýkur: kl 23:59 þann 3. september 2021
  • Innifalið í mótsgjaldi er geymsla í þurrgeymslu við mótstjórn fyrir búnaðartösku, vöktun, matur og drykkur í brautinni, vegleg þátttökumedalía, máltíð að keppni lokinni og aðgangur að hjúkrunarfræðingi.
 • Leiðarlýsing

  Eldslóðin verður haldin í annað sinn laugardaginn 4. september 2021. Hlaupið er frá Vífilstöðum meðfram Vífilstaðavatni inn að Búrfellsgjá, upp að Helgafelli og hringinn í kringum það og svo sem leið liggur til baka. Samtals er leiðin um 28km og er utanvega. Einnig eru í boði vegalengdirnar 5km og 9km. Þá er einnig boðið upp á liðakeppni í 28km vegalengdinni og í fyrsta sinn er boðið uppá liðakeppni í 100km.

  Eldslóðin er ný keppnisbraut sem lögð er í samráði við nokkra þaulvana utanvegahlaupara, þar á meðal Friðleif Friðleifsson ráðgjafa okkar og þjálfara landsliðs utanvegahlaupara. Keppnisbrautin er hugsuð þannig að um leið og hún sé áskorun fyrir lengra komna sé brautin um leið falleg og auðfarin og með minni hækkun en gengur og gerist í stóru utanvegahlaupunum. Það er boðið uppá liðakeppni bæði í 28km og 100km. Þá eru líka hugsaðar tvær styttri keppnisbrautir með það að leiðarljósi að í lok sumars geti þetta verið skemmtilegt uppskeruhlaup þar sem byrjendur og lengra komnir geti átt frábæran dag saman í Heiðmörkinni.

  Eins og í öllum mótum mótaraðarinnar Víkingar verður lögð áhersla á öryggi, umgjörð og gleði. Brautin verður vel merkt og brautaröryggi verður tryggt með vöktun. Í lok hlaupsins fá allir keppendur þátttöku verðlaun og það verður glæsileg grillveisla og gleði.

  Þjóðþekktir eru álfarnir og huldufólkið í hrauninu í kringum Búrfellsgjána. Sérstök sendinefnd sjáenda og samningafólks fór á fund þeirra síðasta haust fyrir hönd skipuleggjenda. Samið var um það að gegn því að hlauparar gættu þess að fara vel um náttúruna myndu álfarnir gæta hlauparanna í brautinni og huldufólkið umleika keppendur vernd og fylla þá eldmóði í hlaupinu.

  Skráning í Eldslóðina og öll mót mótaraðarinnar Víkingar er á netskraning.is/vikingar

Nytsamlegt & Nauðsynlegt!

Víkingamóta Verslunin

Innan skamms munum við bjóða upp á skemmtilegar vörur tengdar Víkingamótunum. Þetta verða sérvaldar og vandaðar merkjavörur frá samstarfsaðilum okkar eins og Salomon, 66 North, Specialized o.flr.  Einnig bjóðum við upp á vörur merktar Víkingamótunum fyrir þá sem vilja eiga minjagrip um góðar stundir í góðum félagsskap. Við munum bæði hafa vörur til sölu á keppnisdögum sem og hérna á vefnum.

Fylgstu með okkur hérna á síðunni og á samfélagsmiðlum!

Sponsor Salomon
Sponsor Garmin
Sponsor 66 North
Sponsor Tag Heuer - Michelsen
Sponsor Specialized - Krían Ísland

Sponsor Powerade
Sponsor Coca Cola
Sponsor Víking Brugghús
Sponsor SS
Sponsor Snickers
Sponsor Holtakjúklingur
Sponsor Buff
Sponsor Snickers Workwear
Sponsor Now

Sponsor Íslenska Gámafélagið
Sponsor Samskip
Sponsor Byko
Sponsor Bílaleiga Akureyrar - Europcar
Sponsor Exton

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2021
Website by: Gasfabrik