Uppselt í 26km

🇮🇸 Það er uppselt í 26K hlaupið.

600 þáttakendur munu hlaupa 26km vegalengdina í Hengil Ultra Trail í ár. Enn er hægt að skrá sig til leiks í 53km, 10km og 5km hér.

Á Facebook er hópur um sölu og skipti á miðum í hin ýmsu hlaup. Þau sem misstu af skráningu í 26km geta fylgst með hér og gripið miða ef þeir gefast. Hægt er að gera nafnabreytingar hér.

Hengill Ultra start

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

29.09.2025

Skráning í Hengil Ultra 2026

22.09.2025

Hlaupaævintýri í brakandi blíðu

12.09.2025

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2025

11.09.2025

Afhending gagna á morgun föstudag

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik