Frábær 10 km ævintýrabraut

Rakel María hljóp 10 km leiðina í fyrra með nokkrum hlaupaglöðum Hvergerðingum sem eru stolt af nýju brautinni. Skógarskokk, hamarssvig og þvert yfir Varmá í lokin. Stórskemmtileg leið. Nú eru 174 skráð í 10 km hlaupið og 50 í tíu kílómetra MIÐNÆTURHLAUP. Skráðu þig hér. Skoðaðu myndbandið og brautina: https://www.google.com/maps/d/viewer…

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

04.06.2023

Hlauparar frá 27 löndum í Hengil Ultra

03.06.2023

NOW Eldslóðin dagskrá 2023

25.05.2023

Frábær 10 km ævintýrabraut

10.05.2023

Brautarskoðun á sunnudag

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2023
Website by: Gasfabrik