Sigrún Magnúsdóttir kláraði Hengill Ultra 106 km

Sigrún B Magnúsdóttir
Sigrún B Magnúsdóttir fagnar við marklínuna

Sigrún B Magnúsdóttir var eina konan sem sem kláraði 106 km í Hengil Ultra í ár og fór brautina á 20:52:12. Henni var að sjálfsögðu fagnað hressilega í markinu. Við óskum Sigrúnu innilega til hamingju með þetta lengsta og mesta afrek kvenna í keppninni í ár.

Sigrún B Magnúsdóttir
Það þarf ekkert að bíta í þennan pening, hann er ekta

Við erum þakklát fyrir að taka þátt í því að sjá drauma þátttakenda okkar verða að veruleika. Þetta eru augnablikin sem dregur okkur áfram í að gera betur og halda áfram ár eftir ár. Til hamingju Sigrún, frábært árangur.

Sigrún B Magnúsdóttir
Löng leið að baki

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

19.05.2024

Uppselt í 26km

12.05.2024

Chema Martínes heiðursgestur 53K

01.12.2023

Skráning í Hengil Ultra hefst í dag

23.09.2023

Dagskrá NOW Eldslóðin 2023

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2024
Website by: Gasfabrik