Sigrún Magnúsdóttir kláraði Hengill Ultra 106 km

Sigrún B Magnúsdóttir
Sigrún B Magnúsdóttir fagnar við marklínuna

Sigrún B Magnúsdóttir var eina konan sem sem kláraði 106 km í Hengil Ultra í ár og fór brautina á 20:52:12. Henni var að sjálfsögðu fagnað hressilega í markinu. Við óskum Sigrúnu innilega til hamingju með þetta lengsta og mesta afrek kvenna í keppninni í ár.

Sigrún B Magnúsdóttir
Það þarf ekkert að bíta í þennan pening, hann er ekta

Við erum þakklát fyrir að taka þátt í því að sjá drauma þátttakenda okkar verða að veruleika. Þetta eru augnablikin sem dregur okkur áfram í að gera betur og halda áfram ár eftir ár. Til hamingju Sigrún, frábært árangur.

Sigrún B Magnúsdóttir
Löng leið að baki

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

23.06.2022

KIA Gull fært til 10. september

10.06.2022

Takk fyrir frábæra keppni!

07.06.2022

Davíð Rúnar kláraði Hengill Ultra 100M

07.06.2022

Sigrún Magnúsdóttir kláraði Hengill Ultra 106 km

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2022
Website by: Gasfabrik