Davíð Rúnar kláraði Hengill Ultra 100M

Davíð Rúnar Bjarnason
Davíð Rúnar Bjarnason

Davíð Rúnar Bjarnason var eini keppandinn sem kláraði HENGILL 100M eða HENGIL 163 í ár. Hann kom í mark um klukkan 21:30 á laugardagskvöldinu og töluverður hópur tók á móti honum. Saga Davíðs í þessari vegalgengd er falleg. Hann náði ekki að klára þetta markmið sitt í fyrra og hugsa um það í heilt ár að klára verkefnið. Hann kom svo til leiks í síðustu viku undirbúinn, einbeittur og klár í verkefnið. Hann kláraði alla vegalengdina einn þar sem hin skráði hlauparinn hætti eftir einn hring af þremur.

Salomon Hengill Ultra Trail
Feðgarnir klára keppina saman

Litli drengurinn hann Davíðs hljóp með honum síðustu metranna í mark með skráningarnúmer Davíðs frá því í fyrra. Mummi Lú ljósmyndarinn okkar fylgdi honum síðustu kílómetranna í mark þar sem allir aðrir keppendur voru komnir heim. Þessar fallegu myndir fangaði hann í kvöldsólinni.
Sjáumst á næsta ári

Davíð Rúnar Bjarnason
Davíð var fagnað vel við markið
Hluti af aðstandendum Hengils Ultra keppninnar stilla sér upp með Davíð

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

01.12.2023

Skráning í Hengil Ultra hefst í dag

23.09.2023

Dagskrá NOW Eldslóðin 2023

30.08.2023

Landsnet MTB viðburður færður vegna veðurs

30.08.2023

NOW Eldslóðin færð vegna veðurs

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2024
Website by: Gasfabrik