Sigurvegarar í 53 km flokki Hengill Ultra

Þessi leið er krefjandi og gaman að sjá þennan flokk vaxa ár hvert. Alls ekki leið fyrir óvana enda rúmum 10 kílómetrum lengri en hin hefðbundna 42 kílómetra marathon vegalengd og ekki beinlínis bein leiðin. Við fengum fínasta veður í ár og áttum frábæra helgi saman. Hérna eru sigurvegarar í 53 km flokkunum.

53 km í karlaflokki 

Eldhressir og sveittir við markið

1. Snorri Björnsson 04:48:48 

2. Þorsteinn Roy Jóhannsson 04:50:31 

3. Sigurjón Ernir Sturluson 04:52:48 

53 km í kvennaflokki 

Hengill Ultra 53 km 2022
Glaðar á brún við enda langrar leiðar

1. Anna Berglind Pálmadóttir 05:50:19

2. Hildur Aðalsteinsdóttir 05:55:47

3. Hulda Elma Eysteinsdóttir 06:03:14

53 km miðnætur-ræsing í karlaflokki

Miðnæturmennirnir fagna góðri keppni

1. Egill Gunnarsson 06:59:12

2. Klemenz Sæmundsson 06:59:52

3. Arnar Sveinn Geirsson 07:15:22

53 km miðnætur-ræsing í kvennaflokki

1. Rakel María Hjaltadóttir 07:43:52

2. Gunnhildur Ásta Traustadóttir 08:03:55

3.-4. Bára Hlynsdóttir 08:26:25

3.-4. Jónína Gunnarsdóttir 08:26:25

Nokkrar myndir frá 53 km keppninni

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

14.09.2024

Úrslit Garmin Eldslóðin

10.09.2024

Matarvagnar og DJ Victor

10.09.2024

Afhending gagna á föstudag

08.08.2024

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2024

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2024
Website by: Gasfabrik