Sigurvegarar í 26 km flokki Hengill Ultra

Eftir frábæra þáttöku þetta ár og skemmtilega keppni er gaman að segja frá úrslitum 26 km keppninnar. Þessi leið er vinsæl hjá upprennandi hlaupurum en í ár fengum við heimsókn frá frændfólki okkar frá Danmörku. Það er saga að segja frá því þetta voru einir helstu utanvegahlauparar þeirra Dana sem kusu að koma og taka þátt í Hengill Ultra 26 km sem lið í undirbúning þeirra fyrir Evrópumótið í utanvegahlaupum sem fer fram á La Palma á Canary í byrjun júlí.

Sjáumst hress á næsta ári!

Sigurvegarar í kvennaflokki Hengill Ultra 26 km

1. Stine Baekgaard Olsen 01:56:34

2. Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir 01:59:09

3. Kathrine Hojgaard Hansen 02:00:38

Sigurvegarar í kvennaflokki Hengill Ultra 26 km – Miðnæturræsing

Sonja, Steinunn og Eyrún kátar við marklínuna

1. Sonja Sif Jóhannsdóttir 02:16:27

2. Steinunn Leifsdóttir 02:23:54

3. Eyrún Ösp Eyþórsdóttir 02:29:00

Sigurvegarar í karlaflokki Hengill Ultra 26 km

Danirnir höfðu það í þetta skipti

1. Max Boderskov 01:37:39

2. Christian Norfelt 01:40:32

3. Anders Poul 01:43:59

Sigurvegarar í karlaflokki Hengill Ultra 26 km – Miðnæturræsing

Reynir, Kristján og Marteinn hressir við markið

1. Reynir Jónsson 02:09:14

2. Kristján Friðgeir Kristjánsson 02:22:16

3. Marteinn Urbancic 02:24:54

Ýmsar myndir frá keppninni

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

01.12.2023

Skráning í Hengil Ultra hefst í dag

23.09.2023

Dagskrá NOW Eldslóðin 2023

30.08.2023

Landsnet MTB viðburður færður vegna veðurs

30.08.2023

NOW Eldslóðin færð vegna veðurs

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2024
Website by: Gasfabrik