Sigurvegarar í 26 km flokki Hengill Ultra

Eftir frábæra þáttöku þetta ár og skemmtilega keppni er gaman að segja frá úrslitum 26 km keppninnar. Þessi leið er vinsæl hjá upprennandi hlaupurum en í ár fengum við heimsókn frá frændfólki okkar frá Danmörku. Það er saga að segja frá því þetta voru einir helstu utanvegahlauparar þeirra Dana sem kusu að koma og taka þátt í Hengill Ultra 26 km sem lið í undirbúning þeirra fyrir Evrópumótið í utanvegahlaupum sem fer fram á La Palma á Canary í byrjun júlí.

Sjáumst hress á næsta ári!

Sigurvegarar í kvennaflokki Hengill Ultra 26 km

1. Stine Baekgaard Olsen 01:56:34

2. Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir 01:59:09

3. Kathrine Hojgaard Hansen 02:00:38

Sigurvegarar í kvennaflokki Hengill Ultra 26 km – Miðnæturræsing

Sonja, Steinunn og Eyrún kátar við marklínuna

1. Sonja Sif Jóhannsdóttir 02:16:27

2. Steinunn Leifsdóttir 02:23:54

3. Eyrún Ösp Eyþórsdóttir 02:29:00

Sigurvegarar í karlaflokki Hengill Ultra 26 km

Danirnir höfðu það í þetta skipti

1. Max Boderskov 01:37:39

2. Christian Norfelt 01:40:32

3. Anders Poul 01:43:59

Sigurvegarar í karlaflokki Hengill Ultra 26 km – Miðnæturræsing

Reynir, Kristján og Marteinn hressir við markið

1. Reynir Jónsson 02:09:14

2. Kristján Friðgeir Kristjánsson 02:22:16

3. Marteinn Urbancic 02:24:54

Ýmsar myndir frá keppninni

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

23.06.2022

KIA Gull fært til 10. september

10.06.2022

Takk fyrir frábæra keppni!

07.06.2022

Davíð Rúnar kláraði Hengill Ultra 100M

07.06.2022

Sigrún Magnúsdóttir kláraði Hengill Ultra 106 km

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2022
Website by: Gasfabrik