Víkingamótabúðin er opnuð!

Hressir kappar í KIA Gull
Hressir kappar í KIA Gull

Við erum byrjuð í búðarleik! Keppendur hafa mikið spurt um keppnisvörur og eitthvað til þess að minnast keppninnar og dagsins þegar þau tóku þátt enda er þetta ekki bara stór áfangi að taka þátt og klára keppni heldur skemmtileg upplifun í góðra vina hópi. Við förum rólega af stað og kynnum hérna nokkrar vörur.

Á meðal þeirra er Camelback gæða brúsar í hversdags baráttuna og bollar sem halda köldu köldu og heitu heitu. Gildan gæða sport bolir merktir KIA Gull og Salomon Hengil Ultra og eitthvað fleira sniðugt.

Við stefnum á meira á næstunni og endilega látið okkur vita hvað þið hefðuð áhuga á að sjá, við viljum endilega heyra í ykkur. Sjáumst svo hress í næstu keppni!

Kíktu hérna og skoðaðu glansið!

Hengill Ultra Merkisbolur
Hengill Ultra merkisbolur
KIA Gull merkisbollur
KIA Gull merkisbollur
Camelbak vatnsbrúsar
Camelbak vatnsbrúsar

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

04.06.2023

Hlauparar frá 27 löndum í Hengil Ultra

03.06.2023

NOW Eldslóðin dagskrá 2023

25.05.2023

Frábær 10 km ævintýrabraut

10.05.2023

Brautarskoðun á sunnudag

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2023
Website by: Gasfabrik