KIA Gull í beinni útsendingu á MBL.IS

KIA Gullhringurinn 2021
KIA Gullhringurinn 2021

KIA Gullhringurinn verður í beinni útsendingu á Mbl.is og á Facebook síðu keppninnar. Útsending hefst klukkan 17:00 frá nýja miðbænum á Selfossi þar sem upphitunin fyrir keppnina verður þá hafin. Ræsingar í keppninni hefjast klukkan 18:00 og útsendingunni lýkur að lokinni verðlauna afhendingu.

Alls verða sex myndavélar í verkefninu. Þrjár vélar verða í brautinni fyrir framan fremstu flokka í hverri vegalengd og þrjár við mörk mótins, bæði tímamark og lokamark og á Brúartorginu þar sem allt fer fram í kringum mótið. Á miðbæjartorginu verður 15 fermetra LED skjár þar sem útsending verður sýnd og því missir enginn áhorfandi af neinu sem er að gerast í brautinni allan tímann. Vinir og aðdáendur geta fylgst með keppninni út um allan heim á mbl.is og geta allir séð nákvæmlega hvar fremstu þátttakendur eru í brautinni.

Bein útsending á mbl.is

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

19.05.2024

Uppselt í 26km

12.05.2024

Chema Martínes heiðursgestur 53K

01.12.2023

Skráning í Hengil Ultra hefst í dag

23.09.2023

Dagskrá NOW Eldslóðin 2023

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2024
Website by: Gasfabrik