Dagskrá KIA Gullhringsins

KIA Gullhringurinn - Dagskrá 2021
KIA Gullhringurinn – Dagskrá 2021

Senn líður að keppni og margt um að snúast, við erum öll farin að hlakka vel til næstu helgar. Það verður heilmargt í boði á keppnisdag fyrir og eftir keppnirnar.

Herra Hnetusmjör, BMX Brothers og Daddi Disco halda uppi stuðinu á KIA sviðinu yfir daginn og koma fólki í gott skap og góða stemmningu. Að lokinni keppni verður vegleg grillveisla þar sem við öll getum komið saman og glaðst yfir góðum degi og spekúlerað og borið saman árangur hvers og eins í góðum gír.

Kíktu hérna á heildar dagskrá og umgjörð keppninnar í ár.

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

12.09.2025

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2025

11.09.2025

Afhending gagna á morgun föstudag

09.09.2025

Aðeins laust í 5k – uppselt í 29k og 10k

08.09.2025

Landsliðið undirbýr HM í Garmin Eldslóðinni

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik