KIA Gullhringurinn – Umgjörð
Hvenær er keppnin?
KIA Gullhringurinn fer fram á Selfossi 7.-10. júlí 2022.
Fyrir keppni
FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ REYKJAVÍK
Kl: 12:00-17:00: Afhending gagna í KIA umboðinu, Krókhálsi 13
FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ REYKJAVÍK
Kl: 12:00-17:00: Afhending gagna í KIA umboðinu, Krókhálsi 13
Keppnisdagar á Selfossi
LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ
Bílastæði fyrir keppendur eru af skornum skammti á keppnissvæðinu sjálfu þar sem það er
í miðbænum. Stutt er í bílastæði sem eru rétt fyrir innan miðbæinn t.d. við Sólvallaskóla, íþróttavöllinn og Fjölbrautarskóla Suðurlands en þar eru rúmgóð bílastæði sem hægt er að nýta.
Kl: 15:00-17:00 Afhending gagna við Skyrsafnið á neðri hæð matarhallarinnar á Selfossi
Kl: 16:30 Upphitun við KIA sviðið
Kl: 17:30 Brautarfundir við KIA sviðið (skyldumæting fyrir keppendur)
Kl: 17:50 Ræsingar og keppnisundirbúningur við KIA markið
Kl: 18:00 Gaulverjar 43 km, (B keppnisflokkur) Hentugt fyrir nýliða og reynslubolta í leit af léttri braut
Kl: 18:10 Flóaáveitan 43 km, samhjól með áherslu á að njóta en ekki þjóta
Kl: 18:30 Villingar 59 km, (A keppnisflokkur) flöt, hröð og tæknileg braut fyrir vana keppendur
Kl: 19:30 Eftirpartý Byko við KIA sviðið
Kl: 20:00 Verðlaunaafhendingar hefjast á KIA sviðinu (með fyrirvara um hvenær fyrstu keppendur koma í mark)
VERÐLAUNAAFHENDING: fer fram um leið og fyrstu þrír keppendur í hverjum flokki eru komnir í mark.
HÆGT VERÐUR AÐ FYLGJAST MEÐ ÚTSENDINGU Á KIA GULLHRINGNUM Á FACEBOOK.
SUNNUDAGUR 10. JÚLÍ
Kl: 11:00 Votmúlahringurinn 12 km, samhjól fyrir fólk á öllum aldri og getustigi
Flóabardaginn 7. – 10. júlí
Flóabardaginn er þriggja dag-leiða hjólareiðakeppni fyrir afrekskeppendur þar sem eingöngu er hægt að skrá sig til leiks með því að taka þátt í öllum dag-leiðunum.
FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ
20:00 Ræsing í Byko Criterium
LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ
19:00 Ræsing í Road Race 96K
SUNNUDAGUR 10. JÚLÍ
09:00 Ræsing í The Great Escape Time Trial
#vikingamotin