Kynntu þér nýja leiðir og nýja flokka hér

  • 12 km: Æringjar keppni. 
  • 12 km: Litla flóaveitan – Samhjól fjölskylduflokkur.
  • 43 km: Gaulverjar, B Keppnisflokkur 
  • 43 km: Stóra flóaveitan, samhjól fjörflokkur
  • 66 km: Villingar, A Keppnisflokkur 
  • 96 km Flóabardaginn, Elite keppnisflokkur 

12 km: Æringjar keppni. 
Tímatökuflokkur, hugsaður fyrir unga keppendur 12 ára til 16 ára.
            • Vegalengd: 12.0 km.
            • Dagsetning: 10. júlí 2021
• Ræsing: 18:00
            • Skráningargjald til miðnættis 9. febrúar: 3.900,- kr
            • Skráningargjald frá 10. febrúar 5.500,- kr
            • Skráningu lýkur: kl 23:59 þann þann 6. júlí 2021
            • Þátttökumedalía, grill að keppni lokinni. 
            • Verðlaun fyrir þrjá efstu í kk og kvk flokki í hverjum árgangi frá 12 til 16 ára. 

12 km: Litla flóaveitan – Samhjól fjölskylduflokkur.
Hugsaður sem „Njóta-ekki-þjóta“ flokkur fyrir alla fjölskylduna engin tímataka
Þátttöku medalíur fyrir alla en engin overall verðlaun.
            • Vegalengd: 12.0 km.
            • Dagsetning: 10. júlí 2021
• Ræsing: 18:05
            • Skráningargjald til miðnættis 9. febrúar: 3.900,- kr
            • Skráningargjald frá 10. febrúar 5.500,- kr
            • Skráningu lýkur: kl 23:59 þann 6. júlí 2021
            • Þátttökumedalía, grill að keppni lokinni.
            • Allir fá þátttöku medalíu en engin pallaverðlaun. 
            • Opin fyrir rafmagnshjól

43 km: Gaulverjar, B Keppnisflokkur 
Tímataka (hugsaður fyrir nýja keppendur í sportinu)
            • Vegalengd: 43.0 km.
            • Dagsetning: 10. júlí 2021
• Ræsing: 18:30
            • Skráningargjald til miðnættis 9. febrúar: 8.900,- kr
            • Skráningargjald frá 10. febrúar 12.900,- kr
            • Skráningu lýkur: kl 23:59 þann 6. júlí 2021
            • Matur og drykkur í brautinni. 
            • Vegleg Víkingamóta  þátttökumedalía, hressing í brautinni og grill og drykkir að keppni lokinni.

43 km: Stóra flóaveitan, samhjól fjörflokkur
Hugsaður sem „Njóta-ekki-þjóta“ flokkur fyrir alla, tímataka en ekki keppni.
Þátttöku medalíur fyrir alla en engin overall verðlaun.
            • Vegalengd: 43.0 km.
            • Dagsetning: 10. júlí 2021
• Ræsing: 18:35
            • Skráningargjald til miðnættis 9. febrúar: 7.900,- kr
            • Skráningargjald frá 10. febrúar 11.900,- kr
            • Skráningu lýkur: kl 23:59 þann 6. júlí 2021
            • Matur og drykkur í brautinni. 
            • Vegleg Víkingamóta  þátttökumedalía, hressing í brautinni og grill og drykkir að keppni lokinni.
            • Opin fyrir rafmagnshjól

66 km: Villingar, A Keppnisflokkur 
Tímataka (hugsaður fyrir öfluga keppendur)
            • Vegalengd: 66. km  
            • Dagsetning: 10. júlí 2021
• Ræsing: 19:05 
            • Skráningargjald til miðnættis 9. febrúar: 8.900,- kr
            • Skráningargjald frá 10. febrúar 12.900,- kr
            • Skráningu lýkur: kl 23:59 þann 6. júlí 2021
            • Vegleg Víkingamóta  þátttökumedalía, hressing í brautinni og grill og drykkir að keppni lokinni.
            • Vegleg þátttökumedalía, máltíð að keppni lokinni.

96 km Flóabardaginn, Elite keppnisflokkur 
Tímataka (Hugsaður fyrir afreks keppendur) 
            • Vegalengd: 96.0 km.
            • Dagsetning: 10. júlí 2021
• Ræsing: 19:00
            • Skráningargjald til miðnættis 9. febrúar: 8.900,- kr
            • Skráningargjald frá 10. febrúar 12.900,- kr
            • Skráningu lýkur: kl 23:59 þann 6. júlí 2021
            • Vegleg Víkingamóta  þátttökumedalía, hressing í brautinni og grill og drykkir að keppni lokinni.
            • Vegleg þátttökumedalía, máltíð að keppni lokinni.

Hjarta keppninnar verður efst á Árveginum fyrir framan Hótel Selfoss þaðan verða allir flokkar ræstir en keppnin fer fram seint á laugardegi og hjólað er þaðan í austur. Þegar komið er austur að Byko fara keppendur í styttri vegalengdum niður Gaulverjabæjar veg. Þeir sem fara styðst fara Votmúlahringinn en aðrir niður að strönd í gegnum Stokkseyri og þaðan inn á Eyrarbakka og svo í mark á Selfossi. Þeir sem hjóla lengst fara hinsvegar út þjóðveg 1 að Villingaholtsvegi og þaðan niður að strönd um Stokkseyri, Eyrarbakka og svo í mark. 

Samningar hafa verið gerðir á milli keppnishaldara og sveitarfélagsins Árborgar um samstarf í kringum keppnishaldið en mikil áhersla er lögð á öryggismál, bæði keppenda og árhorfenda. Þá er einnig í samningum lagður grunnur að sameignlegu markað og kynningarstarfi á keppnishelginni sjálfri en báðir aðilar gera miklar væntingar til þess að keppnin muni laða að gesti sem vilja njóta helgarinnar í Árborg og  fylgjast með keppninni um leið. Þá er það einnig markmið beggja að keppnisbrautirnar verði með tímanum vinsælar hjólaleiðir æfingahópa og áhugafólks.

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

15.04.2021

Skráningu lýkur í öllum vegalengdum í Salomon Hengil Ultra á sunnudaginn!

18.03.2021

Ný braut í smíðum og áframhaldandi samstarf við Garmin

18.03.2021

Öflug keppni í bígerð með öflugum samstarfsaðilum

18.03.2021

Öflugt samstarf heldur áfram!

Sponsor Salomon
Sponsor Garmin
Sponsor 66 North
Sponsor Tag Heuer - Michelsen
Sponsor Specialized - Krían Ísland

Sponsor Powerade
Sponsor Coca Cola
Sponsor Víking Brugghús
Sponsor SS
Sponsor Snickers
Sponsor Holtakjúklingur
Sponsor Buff
Sponsor Snickers Workwear
Sponsor Now

Sponsor Íslenska Gámafélagið
Sponsor Samskip
Sponsor Byko
Sponsor Bílaleiga Akureyrar - Europcar
Sponsor Exton

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2021
Website by: Gasfabrik