ALLT SEM ÞÚ ÞARFT AÐ UM HELGINA

Afhending keppnisgagna verður í KIA Umboðinu
Krókhálsi 13 föstudaginn 10. júlí frá kl. 10:00 til 17:00.

DAGSKRIN VIÐ ML Á LAUGARDAGINN
13:00 Skrifstofa mótstjórnar opnar í ML. 
16:00 „Góða ferð“ tónleikarnir
17:00 Brautarfundur. Allir keppendur mæta
17:30 Ræsingar hefjast
18:00 Allir flokkar verða komnir af stað
20:00 Grillið ræst við ML
21:00 Verðlaun og úrdráttarverðlaun
22:30 Formleg mótslit

Mótstjórn, ræsing, salerni, brautarfundur og grill eru við ML Laugarvatni í ár.

Salerni og skiptiaðstaða verður sem fyrr í Íþróttamiðstöðinni (sundlauginni) á Laugarvatni. 

Öllum keppendum er boðið í Fontana eftir keppni, ávísunin gildir svo út sumarið ef hún nýtist ekki á mótsdag.

Öllum keppendum er boðið að nýta sundlaugina ef það fyllist í Fontana eins og við höfum haft það í gegnum árin.

Öllum keppendum er boðið í grill og drykk á eftir og fjölskyldumeðlimir geta keypt fjölskyldu miða á 1.000 kr. á meðan birgðir endast.

ÖLL DAGSKRÁ MÓTSINS ER VIÐ MENNTASKÓLANN LAUGARVATN

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

01.12.2023

Skráning í Hengil Ultra hefst í dag

23.09.2023

Dagskrá NOW Eldslóðin 2023

30.08.2023

Landsnet MTB viðburður færður vegna veðurs

30.08.2023

NOW Eldslóðin færð vegna veðurs

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2024
Website by: Gasfabrik