Úrslit í kvennaflokkum Landsneti MTB 2020!

Eftir vel heppnaða keppni og frábæran dag erum við komin með úrslit í flokkum kvenna í Landsneti MTB 2020.

44km flokkur

Rúna Rut Ragnarsdóttir

Hún Rúna Rut Ragnarsdóttir kom, sá og sigraði með heljarinnar frammistöðu á tímanum 02:39:58. Til hamingju Rúna Rut.

23km flokkur

Sigurvegarar í 23km flokki kvenna í Landsnet MTB 2020
Sigurvegarar í 23km flokki kvenna í Landsnet MTB 2020

Eftir æsispennandi keppni þá var það Anna Cecilia Inghammar sem kom í mark fyrst keppenda á tímanum 01:18:38. Til hamingju með sigurinn Anna Cecilia!

Sigríður Erlendsdóttir kom næst í mark á tímanum 01:26:32 og rétt á eftir brunar Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé í mark á tímanum 01:28:20. Til hamingju allar með frábæran árangur

Önnur sæti má finna hér.

23km rafmagnshjóla flokkur

Fríða Proppé
Fríða Proppé

Fríða Proppé vermdi fyrsta sætið í flokki rafmagnshjóla í þessum nýstárlega flokki. Hún kom inn á tímanum 01:20:12. Til hamingju Fríða!

Heildarúrslit má finna hérna.

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

15.04.2021

Skráningu lýkur í öllum vegalengdum í Salomon Hengil Ultra á sunnudaginn!

18.03.2021

Ný braut í smíðum og áframhaldandi samstarf við Garmin

18.03.2021

Öflug keppni í bígerð með öflugum samstarfsaðilum

18.03.2021

Öflugt samstarf heldur áfram!

Sponsor Salomon
Sponsor Garmin
Sponsor 66 North
Sponsor Tag Heuer - Michelsen
Sponsor Specialized - Krían Ísland

Sponsor Powerade
Sponsor Coca Cola
Sponsor Víking Brugghús
Sponsor SS
Sponsor Snickers
Sponsor Holtakjúklingur
Sponsor Buff
Sponsor Snickers Workwear
Sponsor Now

Sponsor Íslenska Gámafélagið
Sponsor Samskip
Sponsor Byko
Sponsor Bílaleiga Akureyrar - Europcar
Sponsor Exton

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2021
Website by: Gasfabrik