KIA GULL VERÐUR Á SÍNUM STAÐ Í SUMAR

Við keppum í sumar eins og síðustu átta ár, loksins verða færri ferðamenn í keppnisbrautinni og hægt að tryggja öryggi keppenda enn betur. 

Keppnin verður þó alltaf með þeim hætti að unnið verður með og eftir þeim reglum sem gilda um samkomur og samneiti þá helgi sem keppnin fer fram. Við munum virða tveggja metra regluna og stýra stærð ræsinga keppenda þannig að auðvelt verður að fara eftir hámarks fjölda á hverjum stað á hverjum tíma. 

Til að koma til móts við þessa skrítnu tíma þá bjóðum við 20% afslátt af skráningargjaldi til 4. maí og til þess að tryggja sér hann skráir þú afsláttar kóðan sigrumc19 inn í þar til gert svæði í skráningarferlinu. 

Sjáumst fersk í sumar á Laugarvatni og höldum áfram að hjóla og hreyfa okkur ! 

SKRÁNING Í ÖLL MÓTIN OG ALLAR UPPLÝSINGAR
FINNURÐU HÉR

ÁFRAM ÍSLAND !!!! 

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

01.12.2023

Skráning í Hengil Ultra hefst í dag

23.09.2023

Dagskrá NOW Eldslóðin 2023

30.08.2023

Landsnet MTB viðburður færður vegna veðurs

30.08.2023

NOW Eldslóðin færð vegna veðurs

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2024
Website by: Gasfabrik