BRAUTARMETIN SLEGIN BÆÐI Í KVENNA OG KARLAFLOKKI

Það voru þau Ágústa Edda Björnsdóttir og Birkir Snær Ingvason sem stóðu uppi sem sigurvegarar í gærkvöldi þegar keppendur í KIA Gullhringnum höfðu skilað sér í mark.
Það voru þau Ágústa Edda Björnsdóttir og Birkir Snær Ingvason sem stóðu uppi sem sigurvegarar í gærkvöldi þegar keppendur í KIA Gullhringnum höfðu skilað sér í mark.

KIA GULLHRINGURINN HJÓLAÐUR Í RIGNINGU OG GLEÐI 

Það voru þau Ágústa Edda Björnsdóttir og Birkir Snær Ingvason sem stóðu uppi sem sigurvegarar í gærkvöldi þegar keppendur í KIA Gullhringnum höfðu skilað sér í mark. Bæði Ágústa Edda og Birkir Snær slógu brautarmet KIA Gullhringsins. Birkir Snær hjólaði hringinn á 02:38:25 en fyrra brautarmetið átti Hafsteinn Ægir Geirsson sem var 2:43:48. Ágústa Edda hjólaði hringinn á 2:47:48 en fyrra metið átti Erla Sigurlaug Sigurðardóttir á 2:52:32. Þess má til gamans geta að Hafsteinn bætti sjálfur eigið brautarmet en tíminn hans í gær 02:38:57

KIA GULL HRINGURINN A FLOKKUR 106km
Röð Lokatími Nafn

Kvennaflokkur 
1 02:47:48 Ágústa Edda Björnsdóttir
2 03:06:55 Hrefna Sigurbjörg Jóhannsdóttir
3 03:07:24 Auður Agla Óladóttir
4 03:10:53 Bríet Rún Ágústsdóttir
5 03:30:28 Kristrún Lilja Daðadóttir

Karlaflokkur 
1 02:38:25 Birkir Snær Ingvason
2 02:38:25 Baastian De Bloom
3 02:38:57 Hafsteinn Ægir Geirsson
4 02:40:02 Stefán Orri Ragnarsson
5 02:40:47 Eyjólfur Guðgeirsson

KIA SILFUR HRINGURINN B FLOKKUR 66,5km
Röð Lokatími Nafn

Kvennaflokkur
1 02:02:54 Helga Guðrún Ólafsdóttir
2 02:02:56 Margrét Indíana Guðmundsdóttir
3 02:05:55 Annie Mist Þórisdóttir
4 02:10:55 Anna Cecilia Inghammar
5 02:10:56 Oddný Kristinsdóttir

Karlaflokkur
1 01:46:40 Áskell Löve
2 01:46:40 Jón Arnar Sigurjónsson
3 01:46:42 Guðlaugur Egilsson
4 01:46:46 Björgvin Pálsson
5 01:46:48 Kristján Guðbjartsson

KIA BRONZ HRINGURINN C FLOKKUR 48km
Röð Lokatími Nafn

Kvennaflokkur
1 02:10:46 Kristín Björnsdóttir
2 02:11:35 Guðbjörg S.Kristjánsdóttir
3 02:13:45 Salóme Halldóra Gunnarsdóttir
4 02:15:11 Elva Björk Bjarnadóttir
5 02:17:23 Ásrún Jóhannesdóttir

Karlaflokkur
1 01:35:45 Þorvaldur Daníelsson
2 01:37:01 Bjartur Snorrason
3 01:44:02 Hafþór Örvar Sveinsson
4 01:44:31 Victor Gunnarsson
5 01:54:10 Kristófer Jónsson

HÆGT ER AÐ SJÁ ÓSTAÐFESTA TÍMA INN Á TIMATAKA.NEThttps://timataka.net/gullhringurinn2019/

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

15.04.2021

Skráningu lýkur í öllum vegalengdum í Salomon Hengil Ultra á sunnudaginn!

18.03.2021

Ný braut í smíðum og áframhaldandi samstarf við Garmin

18.03.2021

Öflug keppni í bígerð með öflugum samstarfsaðilum

18.03.2021

Öflugt samstarf heldur áfram!

Sponsor Salomon
Sponsor Garmin
Sponsor 66 North
Sponsor Tag Heuer - Michelsen
Sponsor Specialized - Krían Ísland

Sponsor Powerade
Sponsor Coca Cola
Sponsor Víking Brugghús
Sponsor SS
Sponsor Snickers
Sponsor Holtakjúklingur
Sponsor Buff
Sponsor Snickers Workwear
Sponsor Now

Sponsor Íslenska Gámafélagið
Sponsor Samskip
Sponsor Byko
Sponsor Bílaleiga Akureyrar - Europcar
Sponsor Exton

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2021
Website by: Gasfabrik