Skráningarverð hækkar á miðnætti í kvöld

KIA Gullhringurinn
KIA Gullhringurinn

Rúmlega 250 keppendur hafa skráð sig til leik sig til leiks í KIA Gullhringnum á fyrstu sólarhringnum. Hámarksfjöldi keppenda verður 550 í ár og opnunartilboðinu lýkur 5. apríl næst komandi.

Á MIÐNÆTTI Í KVÖLD HÆKKAR SKRÁNINGARVERÐIÐ Í 12.900,- ÚR 9.900,- KRÓNUR 
SKRÁÐU ÞIG STRAX Í DAG OG SPARAÐU 3.000,- KRÓNUR

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

07.06.2025

Víking eftirpartý Hengil Ultra 7. júní

06.06.2025

Dagskrá 2025

23.05.2025

Nafnabreytingar á skráningum

22.05.2025

Tilboð á Hótel Örk og Gróðurhúsinu

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik