Nýr samstarfsaðili KIA Gullhringsins!
Það er okkur sönn ánægjan að kynna nýja samstarfsaðila á KIA Gullhringnum.
![KIA Gullhringurinn](http://www.gullhringurinn.is/wp-content/uploads/2019/04/gulltag-1600x1066.jpg)
TAG HEUER kemur inn í samstarfið sem OFFICIAL TIMEKEEPER. TAG HEUER er samstarf aðila margra stærstu íþróttamóta heims en þau eru með sitt eigið lið í samstarfið við BMC þar sem Cadel Evans hefur verið fremstur í flokki sem dæmi. Þetta eru spennandi tímar.