Skráning er hafin fyrir 2020

Skráning í KIA Gullhringinn 2020 er hafin og þú getur sparað þér 31% með því að skrá þig í dag. En skráningarverðið er 8.900,- krónur út desember eða til 31. nánar tiltekið. Keppnin er nú aftur komin á sinn gamla tíma sem er annar laugardagur í júlí og skipulag þegar löngu komið á gott skrið fyrir keppnina næsta sumar. Skráning er hér https://bit.ly/2PxwscM

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

12.09.2025

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2025

11.09.2025

Afhending gagna á morgun föstudag

09.09.2025

Aðeins laust í 5k – uppselt í 29k og 10k

08.09.2025

Landsliðið undirbýr HM í Garmin Eldslóðinni

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik