KIA Gullhringurinn – Tilboð samstarfsaðila
Þátttakendum í KIA Gullhringnum stendur til boða að nýta sér tilboð samstarfsaðila okkar á meðan á keppni stendur.
Hótel Selfoss

Hótel Selfoss býður keppendum KIA Gullhringsins upp á afslátt af herbergjum og þjónustu yfir keppnishelgina.
Herbergi | Verð fyrir KIA Gullhrings hjólara (per nótt) |
Einstaklings | Verð fyrir 2022 væntanlegt síðar |
Tveggja manna | Verð fyrir 2022 væntanlegt síðar |
Eina sem þarf að gera er að senda tölvupóst á info@hotelselfoss.is og taka fram að viðkomandi sé þátttakandi í KIA Gullhringnum. Njótið alls þess sem Selfoss og nágrenni hefur uppá að bjóða.