KIA Gullhringurinn – Tilboð samstarfsaðila

Þátttakendum í KIA Gullhringnum stendur til boða að nýta sér tilboð samstarfsaðila okkar á meðan á keppni stendur.

Hótel Selfoss

Hótel Selfoss

Hótel Selfoss býður keppendum KIA Gullhringsins upp á afslátt af herbergjum og þjónustu yfir keppnishelgina.

HerbergiVerð fyrir KIA Gullhrings hjólara (per nótt)
Einstaklings18.000 kr. með morgunverði
Tveggja manna20.000 kr. með morgunverði

Eina sem þarf að gera er að senda tölvupóst á info@hotelselfoss.is og taka fram að viðkomandi sé þátttakandi í KIA Gullhringnum. Njótið alls þess sem Selfoss og nágrenni hefur uppá að bjóða.

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

06.07.2021

KIA Gull í beinni útsendingu á MBL.IS

05.07.2021

Dagskrá KIA Gullhringsins

21.06.2021

Votmúlahringurinn hentar fjölskyldunni

18.06.2021

Heiðursgestur KIA Gull hjólar 400 KM með höndunum

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2021
Website by: Gasfabrik