Landsliðið undirbýr HM í Garmin Eldslóðinni

Garmin Eldslóðin er síðasta keppnin hjá íslenska landsliðinu í utanvegahlaupum fyrir heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum. Landsliðsfólkið Þorsteinn Roy, Þorbergur Ingi, Grétar Örn, Elísa Kristinsdóttir og Stefán Pálsson eru skráð til leiks en HM í utanvegahlaupum fer fram á Spáni dagana 26.–27. september næstkomandi. Víkingamótin, sem skipuleggja Garmin Eldslóðina, eru einn af styrktaraðilum landsliðsins í utanvegahlaupum.

Landslið Íslands í utanvegahlaupum tekur þátt í Garmin Eldslóð

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

12.09.2025

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2025

11.09.2025

Afhending gagna á morgun föstudag

09.09.2025

Aðeins laust í 5k – uppselt í 29k og 10k

08.09.2025

Landsliðið undirbýr HM í Garmin Eldslóðinni

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik