Upplýsingafundur um 10K og 5K í dag

Í dag þriðjudaginn 28. maí verður haldinn sérstakur kynningarfundur fyrir þau sem vilja hlaupa 10 km eða 5 km í Hengil Ultra í fyrsta sinn. Fundurinn hefst klukkan 17 í Útilíf, Skeifunni 11 Reykjavík.

Keppnishaldarar munu fara yfir þessar stórskemmtilegu hlaupaleiðir. Einnig mun Silja Úlfarsdóttir hlaupakona og hlaðvarpari fara yfir nokkur ráð til þess að gera upplifun af hlaupi í þessari vegalengd sem allra besta.

Reynt verður að streyma frá fundinum á Facebooksíðu Hengill Ultra Trail Run

Hengill Ultra 10km kynningarmyndband
Hengill Ultra 10km kynningarmyndband

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

29.09.2025

Skráning í Hengil Ultra 2026

22.09.2025

Hlaupaævintýri í brakandi blíðu

12.09.2025

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2025

11.09.2025

Afhending gagna á morgun föstudag

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik