Næsti KIA Gullhringur á Laugvarvatni 11. júlí

Næsti KIA Gullhringurinn verður haldin á Laugarvatni þann 11. júlí næst komandi. Þá er keppnin komin aftur á sinn gamla stað í dagatalinu sem er gott. Síðustu tvo ár var hún haldin seinna en venjulega vegna mikilla vegaframkvæmda en nú verður partýið allt saman á sínum stað og skráning hefst von bráðar hér á síðunni hjá okkur.

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

07.06.2025

Víking eftirpartý Hengil Ultra 7. júní

06.06.2025

Dagskrá 2025

23.05.2025

Nafnabreytingar á skráningum

22.05.2025

Tilboð á Hótel Örk og Gróðurhúsinu

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik