Hlaupaævintýri í brakandi blíðu

Garmin Eldslóðin fór fram laugardaginn 13. september 2025 á Vífilsstaðasvæðinu þar sem sólin gladdi alla sem mættir voru. Þátttakendur tókust á við þrjár vegalengdir – 5K, 10K og 29K. Hlaupið var um fjölbreytt landslag Heiðmerkur þar sem hvert skref krafðist einbeitningar, tækni og þrautseigju.

🏅 Verðlaunað var fyrir fyrstu þrjú sætin í bæði karla- og kvennaflokki en allir hlauparar fengu þátttökumedalíu til minningar um frábært hlaup.

🌍 Allir þátttakendur í 29k fengu einnig ITRA stig, sem telja til alþjóðlegra utanvega‑stigagilda. Skoðaðu heimasíðu ITRA til að sjá úthlutun stiga.

Niðurstöður og tímar eru aðgengileg hér – sjáðu hvernig þér gekk og byrjaðu að plana næsta Garmin Eldslóðar-ævintýri! Við minnum einnig á að skráning í Hengill Ultra systurhlaup Eldslóðarinner hefst 1. október hér.

Garmin Eldslóðin sigurvegarar 10k karla - winners men 10k
Sigurvegarar 29k kvenna - Winners women's 29k

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

22.09.2025

Hlaupaævintýri í brakandi blíðu

12.09.2025

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2025

11.09.2025

Afhending gagna á morgun föstudag

09.09.2025

Aðeins laust í 5k – uppselt í 29k og 10k

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik