Afhending gagna á föstudag

Afhending hlaupagagna fyrir Garmin Eldslóðina fer fram föstudaginn 13. september frá klukkan 12 til 18 í Útilíf, Skeifan 11d, 108 Reykjavík.

Garmin Eldslóðin – Umgjörð

Hvenær er keppnin

Garmin Eldslóðin er haldin í Garðabæ laugardaginn 14. september 2024
Skráning hér

Fyrir keppni

Brautarfundur
Fimmtudagur 12. september 2024
Kl: 18:00-18:30: Brautarfundur í beinni útsendingu á Facebook síðu keppninnar

Afhending keppnisgagna
Föstudagur 13. september 2024
Kl: 12:00-18:00 Afhending keppnisgagna í Útilíf, Skeifan 11d, 108 Reykjavík

Laugardagur 14. september 2024
Kl: 09:00 Afhending keppnisgagna á mótsvæði

Keppnisdagur

Laugardagur 14. september 2024
Vífilsstaðir, Garðabær

Kl: 09:00: Mótssvæði og bílastæði við Vífilsstaði opna
Kl: 09:00 Afhending mótsgagna
Kl: 10:00 Ræsing 28 km hlaupara
Kl: 10:30 Ræsing 10 km hlaupara
Kl. 12:00 Grillvagnar opna

Allir þátttakendur fá verðlaunamedalíu. Verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í kvenna- og karlaflokki verða veitt þegar fyrstu þrír eru komnir í mark.

Brautarbingó: Dregið er úr nöfnum allra sem leggja af stað í hlaupið. Vinningshafar eru tilkynntir um leið og þeir koma í mark

Hlaupið gefur ITRA stig og ITRA punkta

Góða skemmtun!

Garmin Eldslóðin utanvegahlaup

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

29.09.2025

Skráning í Hengil Ultra 2026

22.09.2025

Hlaupaævintýri í brakandi blíðu

12.09.2025

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2025

11.09.2025

Afhending gagna á morgun föstudag

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik