Skráning í Eldslóðina hefst á laugardag

Eldslóðin verður á sínum stað í sumarlok. Við opnum fyrir skráningar þann 10. ágúst nk. Frábært hlaup í einstakri náttúru í kringum Vífilsstaði, Búrfellsgjá og Helgafellið.

„Alveg eins og mini útgáfa af Laugaveginum,“ segir Andrea Kolbeinsdóttir sigurvegari Eldslóðarinnar í kvennaflokki 2023.

Lokum hlaupasumrinu í sannkallaðri hlaupaveislu laugardaginn 14. september. Eins og áður eru tvær brautir í boði, 10 Km og 28 Km. Eldslóðin er hluti af ITRA National League og báðar vegalengdir gefa ITRA stig. Skráning mun fara fram hér

ELDSLÓÐIN 29K
Vegalengd: 29.0 km.
Dagsetning: 14. september 2024
Ræsing: 10:00

Skráningargjald til 30. ágúst: 8.900,- kr
Skráningargjald 11.900,- kr

ELDSLÓÐIN 10K
Vegalengd: 10.0 km.
Dagsetning: 14. september 2024
Ræsing: 10:30

Skráningargjald til 30. ágúst: 6.900,- kr
Skráningargjald 8.900,- kr

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

12.09.2025

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2025

11.09.2025

Afhending gagna á morgun föstudag

09.09.2025

Aðeins laust í 5k – uppselt í 29k og 10k

08.09.2025

Landsliðið undirbýr HM í Garmin Eldslóðinni

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik