NOW Eldslóðin færð vegna veðurs

Vegna yfirvofandi veðurs um helgina hefur mótstjórn Víkingamótanna tekið þá ákvörðun að færa NOW Eldslóðina, sem átti að fara fram laugardaginn 2. september. Viðburðurinn verður færður til laugardagsins 23. september. Það spáir stormi aðfaranótt mótsins og þannig útilokað að undirbúa mótshald og merkja brautina í slíku ofsaveðri. Dagskráin er að öðru leyti óbreytt nema mótið og afhending gagna færist aftur um 3 vikur.

Stubbarnir hvetja þátttakendur í NOW Eldslóð áfram
Leikarar hvetja þátttakendur áfram í NOW Eldslóðin

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

29.09.2025

Skráning í Hengil Ultra 2026

22.09.2025

Hlaupaævintýri í brakandi blíðu

12.09.2025

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2025

11.09.2025

Afhending gagna á morgun föstudag

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik