Skráningu lýkur í öllum vegalengdum í Salomon Hengil Ultra á sunnudaginn!

Hengill Ultra - keppendur
Hengill Ultra – keppendur

Skráningu lýkur í öllum vegalengdum í Salomon Hengil Ultra kl. 23:59 sunnudaginn 18. apríl. Nú er hver að verða síðastur að skrá sig. Í fyrra var metþáttaka og stefnir í sama fyrir þessa keppni.

Um Hengil Ultra

Hengill Ultra er stærsta utanvegar hlaupakeppni á Íslandi, þar sem leiðir fara um og yfir Hengilssvæðið. Byrjunarreitur allra vegalengda og mótsstjórn verður við Skyrgerðina veitingastað og gistiheimili í hjarta Hveragerðis. Styttri vegalengdirnar eru í kringum Hveragerði og upp að Hamrinum sem er gríðarlega fallegur hraunhamar yfir bænum.

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

07.06.2025

Víking eftirpartý Hengil Ultra 7. júní

06.06.2025

Dagskrá 2025

23.05.2025

Nafnabreytingar á skráningum

22.05.2025

Tilboð á Hótel Örk og Gróðurhúsinu

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik