Öflugt samstarf heldur áfram!

Hengill Ultra - Garmin
Hengill Ultra – Garmin samstarfsaðili

Nú er undirbúningur fyrir nýja keppni í fullum gangi. Það er sönn ánægja okkar að tilkynna að dyggur og mikilvægur samstarfsaðili okkar, Garminbúðin, endurnýjar það samstarf í ár.

Þú færð vandaðar, hágæðavörur í Garminbúðinni fyrir allskonar sport.

Um Hengil Ultra

Hengill Ultra er stærsta utanvegar hlaupakeppni á Íslandi, þar sem leiðir fara um og yfir Hengilssvæðið. Byrjunarreitur allra vegalengda og mótsstjórn verður við Skyrgerðina veitingastað og gistiheimili í hjarta Hveragerðis. Styttri vegalengdirnar eru í kringum Hveragerði og upp að Hamrinum sem er gríðarlega fallegur hraunhamar yfir bænum.

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

29.09.2025

Skráning í Hengil Ultra 2026

22.09.2025

Hlaupaævintýri í brakandi blíðu

12.09.2025

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2025

11.09.2025

Afhending gagna á morgun föstudag

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik