Öflug keppni í bígerð með öflugum samstarfsaðilum

Garmin Landsnet MTB
Garmin Landsnet MTB

Nýjar brautir eru í bígerð fyrir næstu Landsnet MTB keppni og við hlökkum til að geta deilt þeim með ykkur. Í ár tökum við samstarf við Magne Kvam hjá Ice Bikes í að skipuleggja eitthvað fyrir alla og byggjum við á þekkingu og reynslunni sem við öfluðum í fyrra til þess að búa að frábærri keppni og skemmtilegum degi þar sem allir geta notið sín saman.

Garminbúðin hefur verið dyggur og sterkur samstarfsaðili okkar í gegnum tíðina og heldur það frábæra samstarf áfram í ár.

Hjá Garminbúðinni á Íslandi er hægt að finna vandaðar hágæðavörur fyrir allskonar sport.

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

07.06.2025

Víking eftirpartý Hengil Ultra 7. júní

06.06.2025

Dagskrá 2025

23.05.2025

Nafnabreytingar á skráningum

22.05.2025

Tilboð á Hótel Örk og Gróðurhúsinu

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik