Komdu þér í form fyrir Hengil Ultra 2021 með Náttúruhlaupum

Hengill Ultra
Hengill Ultra

Við mælum með þessu magnaða prógrammi Náttúruhlaupum sem kemur ykkur í topp hlaupaform fyrir Hengil Ultra 2021. Kynningarkvöld Ultra prógram Náttúruhlaupa. Fjarfundarkynning á Zoom mánudagskvöldið 4. janúar kl. 19:30

Hlekkur á fund: https://us02web.zoom.us/j/89253975243…

Ultra prógramið er hlaupanámskeið fyrir vana hlaupara. Umsjón og þjálfun: Rúna Rut Ragnarsdóttir og Elísabet Margeirsdóttir. Hentar hlaupurum sem hafa góðan bakgrunn og reynslu af náttúruhlaupum. Hafa hlaupið reglulega (4-5 klst. á viku) og vanir lengri hlaupaæfingum (>1,5-2 klst.). Sniðið fyrir þá sem stefna á að keppa í lengri og krefjandi utanvegakeppnum á borð við Hengil Ultra 50/100km/100mílur, Mt. Esja Maraþon eða lengri hlaup erlendis.

Fyrri hluti Ultra prógramsins hefst 11. janúar með fjarþjálfunarsniði og sameiginlegar æfingar með þjálfara hefjast eftir 22. febrúar. Áhersla á að byggja upp sterkan grunn.

Seinni hluti Ultra prógramsins hefst eftir páska og lýkur 6. júní. Áhersla á sérhæfða þjálfun fyrir þitt markmið. Sameiginlegar æfingar verða á sunnudagsmorgnum og kl. 17:20 á miðvikudögum.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu: https://natturuhlaup.is/ultra-program/Hlökkum til að hitta ykkur!Elísabet og Rúna Rut

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

15.04.2021

Skráningu lýkur í öllum vegalengdum í Salomon Hengil Ultra á sunnudaginn!

18.03.2021

Ný braut í smíðum og áframhaldandi samstarf við Garmin

18.03.2021

Öflug keppni í bígerð með öflugum samstarfsaðilum

18.03.2021

Öflugt samstarf heldur áfram!

Sponsor Salomon
Sponsor Garmin
Sponsor 66 North
Sponsor Tag Heuer - Michelsen
Sponsor Specialized - Krían Ísland

Sponsor Powerade
Sponsor Coca Cola
Sponsor Víking Brugghús
Sponsor SS
Sponsor Snickers
Sponsor Holtakjúklingur
Sponsor Buff
Sponsor Snickers Workwear
Sponsor Now

Sponsor Íslenska Gámafélagið
Sponsor Samskip
Sponsor Byko
Sponsor Bílaleiga Akureyrar - Europcar
Sponsor Exton

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2021
Website by: Gasfabrik