Keppnin í beinni á Mbl.is á morgun

Snillingarnir Sigurður Karl Guðgeirsson „Siggi Bike fit“ og Hörður Ragnarson „HöddMachine“ verða með beina útsendingu frá keppni á morgun. Þeir senda út frá byrjun til loka mótsins og fylgjast með fremstu keppendum A flokksins til enda. Þar gera þeir svo keppnina upp ásamt fremstu keppendunum. Vinir okkar á MBL.is ætla að hýsa útsendinga og verður hún aðgengileg öllum þar.

Siggi og Hörður eru að gera ótrúlega flotta hluti með þessum lýsingum frá síðustu mótum með mjög einföldum búnaði en einlægum og skemmtilegum lýsingum. Það hefur verið unun að geta „verið á svæðinu“ í gegnum þetta hjá þeim. Fylgist með á MBL.is

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

12.09.2025

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2025

11.09.2025

Afhending gagna á morgun föstudag

09.09.2025

Aðeins laust í 5k – uppselt í 29k og 10k

08.09.2025

Landsliðið undirbýr HM í Garmin Eldslóðinni

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik