Áríðandi upplýsingar vegna umferðar í uppsveitum Árnessýslu

Vegurinn frá Laugarvatni (37) í átt að Geysi verður lokaður frá gatnamótunum við Biskupstungnabraut í átt að Laugarvatni milli kl 18.00 og 19.00 laugardaginn 11 júní. Einnig verður Laugarvatnsvegur frá Laugarvatni að Svínavatni lokaður í áttina að Laugarvatni frá kl 19.30 meðan keppendur fara þar um. Reikna má með töfum á umferð í á Laugarvatnsvegi, Biskupstungnavegi, Þingvallavegi og Lingdalsheið frá kl 18.00 þann 11. júlí meðan hjólreiðakeppning Kia Gullhringurinn fer fram.

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

07.06.2025

Víking eftirpartý Hengil Ultra 7. júní

06.06.2025

Dagskrá 2025

23.05.2025

Nafnabreytingar á skráningum

22.05.2025

Tilboð á Hótel Örk og Gróðurhúsinu

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik