Skráning í KIA Gull hefst á þriðjudaginn

Skráning í KIA Gullhringinn 2020 hefst á þriðjudaginn kemur en þá verður skráð til keppni í níu sinn. Keppnin hefur verin haldin á Laugarvatni frá því sumarið 2012 og hefur síðan þá verið ein umfangsmesta og skemmtilegasta hjólreiðakeppni landsins. Mottó keppninnar: Allir keppa, allir vinna og allir velkomnir lýsir henni vel en þar keppir afreksfólk jafnt sem byrjendur og eiga frábæran dag saman í náttúru fegurðinni á Laugarvatni baða sig í Fontana á eftir og fagna með mat og drykk í boði keppnishaldara.

Skráning í ár hefst á vefsvæði keppninnar í hádeginu á þriðjudag.

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

29.09.2025

Skráning í Hengil Ultra 2026

22.09.2025

Hlaupaævintýri í brakandi blíðu

12.09.2025

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2025

11.09.2025

Afhending gagna á morgun föstudag

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik