Afhending gagna á morgun föstudag

Föstudaginn 12. september verða keppnisgögn afhent fyrir Garmin Eldslóðina sem haldin verður laugardagnn 13. september við Vífilsstaði. Afhending verður á morgun frá 12-18 í Útilíf, Skeifunni 11 í Reykjavík.

Um 550 manns eru skráð í Garmin Eldslóðina og er uppselt í 29k og 10k. Þannig að einungis eru sæti eftir í 5 kílómetra brautina. Þess má geta að Friðleifur Friðleifsson þjálfari íslenska landsliðsins í utanvegahlaupum hannaði glænýja 5k braut sem verður hlaupin í ár og segir hann brautina vera tæknilega krefjandi og pínu erfiða en um leið sé hún falleg og frábær hlaupaleið.

Skráning í 5k hér

Kemur í mark í Garmin Eldslóðinni
Hlauparar leggja af stað í Garmin Eldslóðina

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

29.09.2025

Skráning í Hengil Ultra 2026

22.09.2025

Hlaupaævintýri í brakandi blíðu

12.09.2025

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2025

11.09.2025

Afhending gagna á morgun föstudag

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik