Víking eftirpartý Hengil Ultra 7. júní

Víking Eftirpartý Hengil Ultra 2025 fer fram í Íþróttahúsinu í Hveragerði laugardagskvöldið 7. júní. 
Húsið opnar kl 22:00 og partýið stendur til 02:00.

Dj Anna Ármann og Doctor Victor halda uppi keyrslunni og gestirnir eru ekki af verri endanum. 

Patr!k “PBT” Atlason, goðsögnin Helgi “F*’ing” Björns og söngkonurnar Klara Einars ein af nýliðum ársins 2024 á Hlustendaverðlaununum og Katrín Myrra. 

Miðana má sækja þegar keppnisgögn eru afhent í Útilíf og svo í sölu- og upplýsingabás Hengils Ultra á Hengil Ultra Expoinu í íþróttahúsinu í Hveragerði.

MIÐASALA HÉR
Miðaverð í forsölu er 7.500,- krónur 
Miðaverð við innganginn 8.900,- krónur

Hengill Ultra 2025 dagskrá

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

12.09.2025

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2025

11.09.2025

Afhending gagna á morgun föstudag

09.09.2025

Aðeins laust í 5k – uppselt í 29k og 10k

08.09.2025

Landsliðið undirbýr HM í Garmin Eldslóðinni

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik