Tilboð á Hótel Örk og Gróðurhúsinu

Núna þegar stefnir í magnaðan Hengil Ultra 2025 með Expó og Risa Víkinga Lite eftirpartý þar sem Helgi Björns, PBT og Klara Einars eru með meðal gesta er ekki vitlaust að tryggja sér síðustu herbergin á Hótel Örk og í Gróðurhúsinu á sérstökum Hengils Ultra hlaupara kjörum.

Hótel Örk: Hér er bein tenging við tilboð fyrir Hengil Ultra 2025. Hlekkurinn leiðir þig beint á nóttina 7. júní fyrir einn gest. Þeir sem vilja bóka fleiri nætur eða bæta við fleiri gestum í herbergið geta breytt bókun sinni, smellt á „Staðfesta.“

Gróðurhúsið: Bóka herbergi hér. 15% afsláttur með kóðanum “Ultra25”

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

12.09.2025

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2025

11.09.2025

Afhending gagna á morgun föstudag

09.09.2025

Aðeins laust í 5k – uppselt í 29k og 10k

08.09.2025

Landsliðið undirbýr HM í Garmin Eldslóðinni

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik