Götugrill í höndum Kjötbúrsins

Götugrilli Hengils Ultra verður stýrt af Fannari Geir Ólafssyni matreiðslumeistara og hans fólki í Kjötbúrinu sem er Sælkeraverslun á Suðurlandi. Þar verða framreiddir 120 gr. gourmet hamborgarar og drykkir frá Coca Cola á Íslandi.

Keppendur fá ávísun í grillið en gestir og gangandi geta einnig keypt sér veitingar og notið dagsins með keppendunum. Reist verður stórt veitingatjald við endamarkið í tengslum við Götugrillið þar sem hægt verður að njóta veitinganna.

Sjáumst í Hveragerði laugardaginn 7. júní 2025.

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

12.09.2025

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2025

11.09.2025

Afhending gagna á morgun föstudag

09.09.2025

Aðeins laust í 5k – uppselt í 29k og 10k

08.09.2025

Landsliðið undirbýr HM í Garmin Eldslóðinni

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik