Landsnet MTB Umgjörð

Hvenær er keppnin

Landsnet MTB er haldin við Skíðaskálann í Hveradölum 11. september 2021.

 • Landsnet MTB – Fjallahjólakeppni Víkingamótanna
 • Skíðaskálanum Hveradölum
 • Laugardaginn 11. september 2021
 • Frá klukkan 13:00 til 17:00

Fyrir keppni

Upplýsingar væntanlegar

Skráning

LANDSNET MTB – Rafhjólaflokkur
• Vegalengd: 26 km.
• Dagsetning: 11. september 2021
• Ræsing: 13:30
• Skráningargjald til 25 ágúst 4.900,- kr
• Skráningargjald til miðnætti 2. september 7.900,- kr
• Skráningargjald til lokunar miðnætti 9. september 11.900,- kr
• Skráningu lýkur: kl 23:59 þann 9. september
• Innifalið er í mótsgjaldi er geymsla í þurrgeymslu við mótsstjórn fyrir búnaðartösku, vöktun, matur og drykkur í brautinni.  Þátttökumedalía sem um leið er upptakari til minningar um mótið, máltíð og drykkir að keppni lokinni og aðgangur að hjúkrunarfræðingi. Brautargæsla og tímataka.

LANDSNET MTB – Keppnisflokkur (ekki opin rafmagnshjólum)
• Vegalengd: 26 km.
• Dagsetning: 11. september 2021
• Ræsing: 13:45
• Skráningargjald til 25 ágúst 4.900,- kr
• Skráningargjald til miðnætti 2. september 7.900,- kr
• Skráningargjald til lokunar miðnætti 9. september 11.900,- kr
• Skráningu lýkur: kl 23:59 þann 9. september
• Innifalið er í mótsgjaldi er geymsla í þurrgeymslu við mótsstjórn fyrir búnaðartösku, vöktun, matur og drykkur í brautinni.  Þátttökumedalía sem um leið er upptakari til minningar um mótið, máltíð og drykkir að keppni lokinni og aðgangur að hjúkrunarfræðingi. Brautargæsla og tímataka.

LANDSNET MTB – Skemmtiflokkur ekki tímataka / opin fyrir öll hjól
• Vegalengd: 26 km.
• Dagsetning: 11. september 2021
• Ræsing: 13:55
• Skráningargjald til 25 ágúst 4.900,- kr
• Skráningargjald til miðnætti 2. september 5.900,- kr
• Skráningargjald til lokunar miðnætti 9. september 9.900,- kr
• Skráningu lýkur: kl 23:59 þann 9. september
• Innifalið er í mótsgjaldi er geymsla í þurrgeymslu við mótsstjórn fyrir búnaðartösku, vöktun, matur og drykkur í brautinni.  Þátttökumedalía sem um leið er upptakari til minningar um mótið, máltíð og drykkir að keppni lokinni og aðgangur að hjúkrunarfræðingi.

Keppnisdagur

 • DAGSKRÁ
 • 13:00 Mótsetning
 • 13:30 Ræsing rafhjólaflokks
 • 13.45 Ræsing keppnisflokks
 • 13:55 Ræsing skemmtiflokks
 • 15:30 Verðlaunaafhendingar og veisla
 • 17:00 Mótslok

Brautarlýsing

Hring-keppnisbraut um stórbrotið landslag Hellisheiðar. Hjólað er um slóða, stíga, árfarveg og línuvegi Landsnets. Bílastæði og öll aðstaða fyrir keppendur er við og í Skíðaskálanum í Hveradölum. Skíðaskálinn er opinn fyrir keppendur, fjölskyldur og áhorfendur á meðan á keppninni stendur. Innifalið í skráningu eru veitingar fyrir alla keppendur á eftir keppni. Verðlaunaafhending verður úti ef veður leyfir en annars verður hún haldin í veislusal Skíðaskálans.

Brautarupplýsingar

 • Heildarvegalengd: 26 kilómetrar
 • Byrjunarhæð: 366 metrar
 • Hæsti punktur: 473 metrar
 • Samtals hækkun: 262 metrar
 • Samtals lækkun: 262 metrar

Þrír rásflokkar: Keppnis-, rafhjóla- og skemmtiflokkur.

Ræsingar keppninnar og flokkar eru háðir gildandi sóttvarnarreglum.

#vikingamotin

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

09.09.2021

Brautarskoðun fyrir Landsnet MTB

05.09.2021

Úrslit í NOW Eldslóðinni

31.08.2021

NOW ELDSLÓÐIN á laugardag

16.08.2021

Nýtt miðnæturhlaup í Hengill Ultra

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2021
Website by: Gasfabrik