NOW Eldslóðin – Umgjörð
Hvenær er keppnin
NOW Eldslóðin er haldin í Garðabæ, 3. september 2022.
Skráning hér
Fyrir keppni
Fimmtudagur 1. september 2022
Kl: 18:00-18:30: Brautarfundur í beinni útsendingu á Facebook síðu keppninnar.
Föstudagur 2. september 2022
Kl: 12:00-18:00: Afhending keppnisgagna í H Verslun, Bíldshöfða 9.
Keppnisdagur
Laugardagur 3. september 2022
Vífilsstaðavatn, Garðabær
Kl: 11:00: Mótssvæði og bílastæði við Vífilsstaðavatn opna.
Kl: 11:45: Upphitun.
Kl: 12:00: Ræsing 28 km hlaupara.
Kl: 13:00: Ræsing 9 km hlaupara.
Kl: 14:00: Grillvagnar opna.
Kl. 15:30: Verðlaunaafhending.
Kl. 16:30: Mótslok.
ATHUGIÐ MÓTIÐ ER NÚ MEÐ RÆSINGU OG MARKSVÆÐI
Á ÖÐRUM STAÐ EN ÁÐUR FYRIR NEÐAN VÍFILSTAÐI EN EKKI
VIÐ VÍFILSSTAÐI EINS OG ÞRJÚ SÍÐUSTU ÁR.
Brautarbingó: Allir keppendur eru í pottinum og eru
vinningshafar tilkynntir um leið og þeir koma í mark þar sem
dregið er úr öllum nöfnum sem hlaupa af stað
í hverjum flokki.
Hlaupið gefur ITRA stig og ITRA punkta
Góða skemmtun!
#vikingamotin