NOW Eldslóðin – Umgjörð

Hvenær er keppnin

NOW Eldslóðin er haldin í Garðabæ, 3. september 2022.
Skráning hér

Fyrir keppni

Fimmtudagur 1. september 2022

Kl: 12:00-17:00: Afhending keppnisgagna í H Verslun, Lynghálsi 13.
Kl: 18:00-18:30: Brautarfundur í beinni útsendingu á Facebook síðu keppninnar.

Föstudagur 2. september 2022

Kl: 12:00-17:00: Afhending keppnisgagna í H Verslun, Lynghálsi 13.

Keppnisdagur

Laugardagur 3. september 2022
Vífilsstaðavatn, Garðabær

Kl: 11:00: Mótssvæði og bílastæði við Vífilsstaðavatn opna.
Kl: 11:45: Upphitun.
Kl: 12:00: Ræsing 28 km hlaupara.
Kl: 13:00: Ræsing 9 km hlaupara.
Kl: 13:30: Ræsing 5 km hlaupara.
Kl: 14:00: Grillvagnar opna.
Kl. 15:30: Verðlaunaafhending.
Kl. 16:30: Mótslok.

Góða skemmtun!

#vikingamotin

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

23.06.2022

KIA Gull fært til 10. september

01.06.2022

Bein útsending frá Hengill Ultra keppninni

24.05.2022

Uppfærð dagskrá hjá Salomon Hengill Ultra Trail

24.05.2022

Danska landsliðið keppir í Hengil Ultra

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2022
Website by: Gasfabrik